Aðventuleikuleikur MAN magasín og UNA skincare

Aðventuleikuleikur MAN magasín og UNA skincare

Smelltu á einn deilihnappanna neðst á síðunnu og deildu þessum leik á samfélagsmiðli.  Hvern aðventusunnudag drögum við svo út heppinn lækara sem getur unnið stórglæsilega gjafaöskju frá Una Skincare. 

 

 

Marine Bioactive – Endurnærandi dagkrem og augnkrem

Áhrifaríkt dagkrem sem veitir húðinni sterka andoxandi vernd yfir daginn.

Kremið kemur í veg fyrir hrukkumyndun með virkum innihaldsefnum sem næra og styrkja húðina. Augnkremið er með sérvöldum innihaldsefnum sem vinna vel á hrukkum og öldrun húðar. Bætir blóðflæði og dregur úr þrota og bólgumyndun með náttúrulegum bólgueyðandi efnum ásamt því að draga úr baugum.