Ritstjórn Gestgjafans

Bústaðarferð í staðinn fyrir Ítalíu

Í nýjasta Gestgjafanum gefa þrír einstaklingar lesendum uppskriftir að sniðugum klúbbaréttum, Helena Gunnarsdóttir er ein þeirra en hún deilir uppskrift að dásamlegum og djúsí...

Gestgjafinn: Salat með reyktum laxi – hollt og sjúklega gott

Reyktur fiskur er bæði fallegur og hollur kostur. Það er ótrúlega einfalt að galdra fram fínlega og góða rétti úr reyktum laxi og um...

Marbella-kjúklingur – spennandi og gómsætur

Marbella-kjúklingur er vel þekktur réttur víða um heim og margir halda að hann sé ættaður frá Miðjarðarhafinu en í raun er frá Bandaríkjunum og...

Heit súkkulaðikaka með karamellu og ís – þessi er rosaleg

Pottjárnspönnur eru þarfaþing í hvert eldhús enda frábærar til að ná stökkri áferð á t.d. fisk eða kjöt. Pönnurnar henta einnig vel í rétti...

Einföld og gómsæt eplabaka sem slær í gegn

Eplabökur eru sívinsælar enda passa epli og kanilsykur einstaklega vel saman. Þessi baka er mjög einföld í framkvæmd og tekur stuttan tíma í undirbúningi...

Þetta er algert undrahráefni í matargerð að mati Gestgjafans

Kapers er algerlega frábært hráefni í matargerð en magir þekkja það lítið og kunna lítið að nota það sem er synd því það getur...

„Ég fæ kvíðakast við að bara heyra minnst á béarnaise“

Inga Auðbjörg K. Straumland formaður Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi er sælkeri Gestgjafans. Hennar fyrsta matarminning er „Fiskur, kartafla og tómatsósa, stappað í...

Gestgjafinn með einfaldar og fljótlegar uppskriftir að vopni í rútínunni

Nú er hefðbundna rútínan komin á hjá flestum eftir sumarið. Þá getur tími fyrir eldamennsku verið af skornum skammti og nauðsynlegt að hafa aðgang...

„Fólk sem elskar að borða eru bestu manneskjurnar“

Julia Child er mörgum kunn eftir að bíómyndin vinsæla Julia & Julia kom út þar sem hin óviðjafnanlega Meryl Streep lék þessa sjarmerandi og...

Uppskeruhandbókin rýkur út – Örfá eintök eftir

Uppskeruhandbók Gestgjafans hefur rokið út síðan hún kom út í byrjun mánaðar enda er bókin stútfull af fróðleik og frábærum uppskriftum. Uppskeruhandbókin er uppseld...

Svalaðu þorstanum eins og ráðherra

Umtalaður hittingur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og vinkvenna hennar, hefur verið í brennidepli undanfarna daga. Ljósmynd sem vinkonuhópurinn birti af...

Einfalt og æðislegt glóðbrauð

Brauð býður upp á fjölbreytta möguleika í matargerð, allt frá raspi upp í fágað smurbrauð. Í raun er hægt að töfra fram dýrindismáltíð á...

Sexí hráefni og sjúklega gott

Þennan búðing er ótrúlega auðvelt að gera. Sýran í límónunum veldur því að búðingurinn hleypur og áferðin verður sérstaklega skemmtileg og minnir um margt...

Einfaldur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Hollur og góður grænmetisréttur sem gleður bragðlaukana.Grænmetismylja Fyrir 43 msk. olía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, marðir 1 stór rauð paprika, skorin í bita 1 eggaldin, skorið í bita 2...

Lostæti úr læk – ofnbakaður lax með tómatsalsa

Lax er vinsæll matur á heimilum Íslendinga en á þessum árstíma er hann sérstaklega ferskur og góður. Í miðri viku eru allir að leita...