Ritstjórn Gestgjafans

Geggjaður grænmetisréttur: Baunir með tómötum og chimichurri-mauki

Súper góður og einfaldur grænmetisréttur.Baunir með tómötum og chimichurri-mauki fyrir 4 2 msk. olía 1 laukur, saxaður 2 tsk. kummin-duft 2 tsk. kóríanderduft 1 tsk. chili-duft ½ tsk. reykt paprika 400 g...

Þessi svíkur engan: Ljúffengur lasagna-réttur með basilíkupestói

Ferlega góður réttur og fljótlegur.Spínat-lasagna með haloumi-osti og basilíku fyrir 4-64 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 rauðlaukur, saxaður 800 g ferskir kirsuberjatómatar, skornir gróft 3 msk. balsamedik 2 msk. kaldpressuð ólífuolía sjávarsalt...

Brjálæðislega gott: Brokkólíbaka með chili-aldini, spínati og ísbúaosti

Grænmetisréttir eru hagkvæmir fyrir budduna og síðast en ekki síst hafa margir réttir þar sem grænmeti er í aðalhlutverki þann eiginleika að geta staðið...

Kökublað Gestgjafans er komið út – gullfallegt og stútfullt af skuggalega góðum kökum

Nú geta allir sælkerar landsins tekið gleði sína því glæsilegt kökublað Gestgjafans er komið út. Blaðið er stærra en gengur og gerist, heilar 164...

Geggjuð gulrótarúlluterta

Ertu að leita að hugmynd að góðri tertu? Þessi uppskrift svíkur engan!Gulrótarúlluterta fyrir 104 egg, meðalstór 140 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft ¼ tsk. salt ½ tsk....

Hin fullkomna blanda: Nauta-prime-steik ásamt ljúffengu meðlæti

Hérna er á ferðinni uppáhaldssteikin mín: Nauta-prime-steik, ásamt nýuppteknum rauðum kartöflum, grillaðri papriku og béarnaise-sósu. Þetta er hin fullkomna blanda, bragðmikið og hæfilega mjúkt...

Geggjað klettasalatpestó sem setur punktinn yfir i-ið

Grænmeti býður upp á endalausa möguleika þegar að matreiðslu kemur. Við settum saman nokkra fljótlega grænmetisrétti í tilraunaeldhúsi Gestgjafans fyrir skömmu, uppskriftirnar má finna...

Klikkuð kaka með kaffibragði

Kökur með kaffibragði eru óneitanlega svolítið notalegar. Maður þarf ekki að vera mikill kaffisvelgur til þess að kunna að meta mokkabragð í hnallþórunumMarens...

Hátíð fyrir sælkera

Móðir Jörð og Matarauður Austurlands boða til jarðaeplahátíðar í Vallanesi á laugardag.Í tilefni af uppskerulokum verður efnt til hátíðarhalda í Vallanesi um helgina, nánar...

Nautakjötspottréttur í búrgundarvíni – brjálæðislega bragðgóður

Hvað er notalegra á köldum haustkvöldum en að finna ilminn af ljúffengum pottrétti liðast um heimilið? Pottréttir eru einkar þægilegur og góður matur og...

Hunangskaka fyrir helgina – sjúklega góð!

Margir sem leggja leið sína í bakarí freistast til að fá sér hunangsköku eins og þessa hér að neðan. Auðvelt er að baka hana...

Bústaðarferð í staðinn fyrir Ítalíu

Í nýjasta Gestgjafanum gefa þrír einstaklingar lesendum uppskriftir að sniðugum klúbbaréttum, Helena Gunnarsdóttir er ein þeirra en hún deilir uppskrift að dásamlegum og djúsí...

Gestgjafinn: Salat með reyktum laxi – hollt og sjúklega gott

Reyktur fiskur er bæði fallegur og hollur kostur. Það er ótrúlega einfalt að galdra fram fínlega og góða rétti úr reyktum laxi og um...

Marbella-kjúklingur – spennandi og gómsætur

Marbella-kjúklingur er vel þekktur réttur víða um heim og margir halda að hann sé ættaður frá Miðjarðarhafinu en í raun er frá Bandaríkjunum og...

Heit súkkulaðikaka með karamellu og ís – þessi er rosaleg

Pottjárnspönnur eru þarfaþing í hvert eldhús enda frábærar til að ná stökkri áferð á t.d. fisk eða kjöt. Pönnurnar henta einnig vel í rétti...