Guðný Hrönn

Hver fermetri nýttur til hins ítrasta í Hlíðunum

Fagurkerinn Linda Jóhannsdóttir, hönnuður Pastelpaper, hefur sett fallega eign sína í Hlíðunum á sölu.Linda hefur búið í íbúðinni í 15 ár og á þeim...

 Var á hálfgerðum „autopilot“ í mikilli keyrslu

„Ég fór reglulega í gegnum þvílíkan rússíbana andlega í sundinu. Þetta var sambland mikilla efasemda um hvort ég nennti að helga mig sundinu áfram...

„Ég get varla tekið ákvörðun sjálf“ – Að hætta í sundinu var stærsta ákvörðunin

Hrafnhildur Lúthersdóttir segir frá því í viðtali við Vikuna að hún eigi mjög erfitt með að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Hún telur...

„Margar stelpur hafa fengið átröskun og hætt í sundi út af svona athugasemdum“

Hrafnhildur Lúthersdóttir er hreinskilin og opinská þegar hún ræðir falin vandamál innan íþróttaheimsins. Hún segir sundið hafi mótað sig á bæði góðan og slæman hátt.Um...

Átakanlegt að hætta – „Ég velti fyrir mér hver ég væri án sundsins“

Flestir landsmenn tengja Hrafnhildi Lúthersdóttur eflaust við sund enda á hún glæstan sundferil að baki þar sem hún setti fjölda meta. Sjálfri þykir henni...

Eins og stórt heimili þar sem fjölbreytileikinn fær að blómstra

Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi og framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs, segir enga tvo daga vera eins í Hlutverkasetri. Hún lýsir setrinu sem stóru heimili þar sem léttleiki...

Kvikmyndin Ghost með Demi Moore og Patrick Swayze veitti innblástur

Hús og híbýli kíkti á dögunum í heimsókn á glæsilega vinnustofu listmálarans Þrándar Þórarinssonar. Hann lýsir vinnustofunni sem snoturri og snyrtilegri.Þrándur er með einstakan...

„Þekki þó nokkuð marga plöntunörda“

Kristín Snorradóttir hefur unnið við garðyrkju í 14 ár, eða frá því að hún var 16 ára. Hún hefur alltaf haft áhuga á garðyrkju en líka...

Úr kertastubbum og gömlum innréttingum – Töfra fram fallega hönnun úr rusli

Breska merkið GoodWaste hefur kynnt nýjar og áhugaverðar vörur til leiks, þær verða seldar verða í verslun Selfridges í London í tengslum við verkefnið...

Kvenleg orka ræður ríkjum í verkum Dýrfinnu

Dýrfinna Benita Basalan opnar á morgun sýninguna Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Þar mun hún sýna bæði teikningar og málverk. „Þegar ég teikna eða mála verk þá skiptir mig...

17 milljónir til 18 verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs – Aldrei...

Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 17 milljónum til 18 ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs.Sjálfbærni, endurnýting, stafrænar lausnir, nýsköpun og þróun eru rauður þráður...

Alltaf jafnátakanlegt að rifja málið upp

„Dóttur minni Áslaugu Perlu var nauðgað og hún myrt við Engihjalla, 27. maí 2000. Hún var 21 árs,“ segir Gerður Berndsen um þetta óhugnanlega mál. Undanfarin...

Hefur fjórum sinnum sótt um endurupptöku – „Ég er ófær um að sætta mig...

Gerður Berndsen hefur  staðið í baráttu við réttarkerfið í tæp tuttugu ár eða síðan dómur var kveðinn upp í febrúar 2001 í máli dóttur...

Upplifir að hún sé í vonlausri baráttu við kerfið

Gerður Berndsen, móðir Áslaugar Perlu Kristjónsdóttur, segir alla sína orku fara í að halda máli dóttur sinnar á lofti. „Það fer ofboðslega mikil orka...

Áratuga barátta um réttlæti fyrir dóttur sína – „Þetta brýtur mann niður í hvert...

Gerður Berndsen hefur staðið í baráttu við réttarkerfið í tæp tuttugu ár eða síðan dómur var kveðinn upp í febrúar 2001 í máli dóttur hennar, Áslaugar...