Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Fáðu þitt eigið bragð í fetaostinn

Íslendingar tóku fetostinum fagnandi á sínum tíma og hann er að margra mati algerlega ómissandi í salat. Flestir kaupa hann olíuleginn í krukku þar...

Æðislegur indverskur kjúklingapottréttur með baunum og kartöflum

Þegar haustið fer að láta kræla á sér með lægðum og látum er alltaf gott að henda í einn pottrétt til að næra líkama...

Haustlegur ginkokteill með rósmarínssírópi – spennandi bragðsamsetning

Það er alltaf gaman að gera sinn eigin kokteil og enn skemmtilegra er að búa til sykursíróp frá grunni eins og gert er hér....

Kvöldmaturinn kominn – geggjuð frittata með bökuðu grænmeti

Frittata eru í raun ítölsk útgáfa af eggjakökum en þá er eggjablanda með hráefni steikt á annarri hliðinni og svo er eldunin kláruð í...

Eitt hollasta hráefni í heimi kemur úr hafinu

Sardínur eru án efa einn hollasti fiskur sem hægt er að innbyrða. Hann hefur verið veiddur í Miðjarðarhafinu frá örófi alda og er nafnið...

Volg mjólk í sjampóbrúsa betri en helvítis orkudrykkirnir

Leiðari úr 9 tbl. GestgjafansSumarið er uppáhaldstími flestra enda bíða margir Íslendingar eftir því nánast allan veturinn. Þetta sumar var sérstaklega kærkomið eftir langan...

Hvernig á að gera Bouquet garni-kryddvönd?

Bouquet garni er einskonar kryddvöndur því í honum eru nokkrar kryddgreinar bundnar saman í knippi sem fjarlægt er áður en matarins er neytt. Hægt...

Fróðleikur um tómata – fyrst ræktaðir á Íslandi árið 1913

Á ítösku heitir tómatur pomodoro, eða gullepli eins og það myndi útleggjast á íslensku. Þetta vinsæla „grænmeti“ er í raun ekki grænmeti heldur ber...

Fíllinn í stofunni

Leiðari úr 9 tbl. Húsa og híbýla 2020Eins og flestir lesendur Húsa og híbýla hafa tekið eftir þá hefur landsbyggðin verið nokkuð sýnileg í...

Helgarferð til Egilsstaða – Fullkominn leiðarvísir

Ferðalög Íslendinga hérlendis hafa sjaldan verið vinsælli enda hefur Ísland upp á fjölmarga frábæra möguleika að bjóða sem landinn hefur nýtt vel þegar ferðlög...

Linsubaunasúpa úr nýju uppskeruhandbók Gestgjafans – algert sælgæti

Í nýjasta tölublaði Gestgjafans er að finna fjöldann allan af gómsætum uppskriftum úr uppskerunni enda margt grænmeti að koma upp úr jörðinni um þessar...

Svona raða Íslendingar í hillur – tíu töff útfærslur

Hillur eru sennilega til á öllum heimilum enda eru þær gagnlegar til að geyma ýmislegt dót og til að leggja frá sér hluti og...

Þrjár frægustu kristalsljósakrónur sögunnar

Kristalsljósakrónur hafa prýtt mörg heimili í aldanna rás en þær mikilfenglegustu eru þó oftast í höllum, kastölum og stærri byggingum, eins og leikhúsum, þinghúsum...

Sælkera-bruchetta með bræddum osti og bláberjamauki

Hver elskar ekki bræddan ost á stökku brauði með bláberjamauki? Þessi sælkerauppskrift er tilvalin þegar komið er heim úr ferðalagi og lítil orka eftir...

Geggjað fljótlegt og ferlega gott – Sítrónulax

Lax er algert hnossgæti og ekki spillir fyrir að hann er meinhollur og fljótlegur að elda. Hér er uppskrfit sem klikkar aldrei en hún...