Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir
Matartrendin fyrir árið 2021
Í upphafi árs er hefð fyrir því í fyrsta tölublaði Gestgjafans að spá fyrir um helstu tískustrauma og stefnur í bæði mat og drykk....
Hermistíll og hálfgerð klisja
Sumir þola ekki janúar á meðan öðrum finnst þessi mánuður alltaf marka nýtt og spennandi upphaf. Ég er á báðum áttum hvorum hópnum ég...
Kennslumyndband – Geggjað jarðarberja og sítrussalat með kanil sem slær í gegn
Á eftir góðri máltíð er fátt betra en sætur og frískandi eftirréttur. Þetta ávaxtasalat er einstaklega gott og ferskt og svo er það í...
Vissir þú þetta um hvítlauk?
Hvítlaukur er margslungið hráefni sem hægt að nota í fjölbreytta rétti. Hér koma nokkrar áhugaverðar staðreyndir um hvítlauk.Hvítlaukur var eitt af fyrstu hráefnunum sem...
Æðislegur ítalskur fiskréttur á fimmtán mínútum
Fiskur er bæði góður og sérlega hollur og ekki skemmir heldur fyrir að hann afar fljótelgur í eldun. Lax tilheyrir flokki svokallaðra feitra fiska...
Geggjaður veganmarens- sennilega betri en hefðbundinn
Óhætt er að segja að Íslendingar elski marens sem hefð er fyrir að gera úr eggjahvítum og sykri eins og flestir vita en færri...
Geggjaðar sykurlausar döðlukúlur sem auðvelt er að missa sig yfir
Nú þegar janúar er genginn í garð er segin saga að fólk reyni að forðast hvítan sykur fram í lengstu lög eftir jólasukkið. Hér...
Kampavín í 38 þúsund fetum
Leiðari úr 12 tbl. GestgjafansÉg var ellefu ára gömul þegar ég fór til útlanda í fyrsta sinn en sá dagur líður mér seint úr...
Jólaplattarnir sem líklega flestir kannast við
Hinir klassísku og vinsælu jólaplattar frá Bing & Grøndahl og Royal Copenhagen hafa verið framleiddir í yfir 100 ár og voru algengir á mörgum...
Enginn gerði aldrei neitt
Leiðari úr 11 tölublaði Gestgjafans 2020Bráðum koma blessuð jólin eins og þau hafa gert frá örófi alda þótt hátíðahöldin sjálf hafi vissulega breyst og...
Mamma neyddi hann í kokkanám
Rúnar Pierre Heriveaux er án efa einn af efnilegustu matreiðslumönnum landsins um þessar mundir enda metnaðarfullur og framsýnn með mikla reynslu þrátt fyrir ungan...
Samstaða í rússíbanareið
Leiðari úr 13 tölublaði Húsa og híbýla 2020Rík hefð er fyrir því að líta um öxl þegar árið er á enda og velta fyrir...
Geggjað sveppa-Wellington – frábært meðlæti með jólasteikinni eða bara sem jólasteikin sjálf
Þótt jólasteikin sé vissulega heilög þá eru margir á því að meðlætið sé ekki síðra og sumir ganga svo langt að segja það meira...
Hvað eiga Dóri DNA, María Gomez og Vilborg Halldórsdóttir sameiginlegt?
Mögulega eiga þessir þrír aðilar lítið sameiginlegt og þó því þau segjast öll vera mikil jólabörn. Að auki eiga þau það sameiginlegt að vera...
Sítrus-kjúklingapottréttur – einfaldur og sjúklega góður
Pottréttir eru oft flokkaðir sem vetrarmatur og er það að mörgu leyti skiljanlegt þar sem þeir eru oft kraftmiklir og næringarríkir en þannig mat...