Reynir Traustason

|||

Guðmundur Andri og valkyrjurnar

Talsverður titringur er á meðal Sjálfstæðismanna í Kraganum með að Rósa Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður VG, leggur til atlögu um fyrsta sæti á lista Samfylkingar...

Skiltakarlarnir í Græna herbergið

Skiltakarlarnir frægu, Leifur A. Benediktsson og Ólafur Sigurðsson eru orðnir einskonar sammviska þjóðarinnar. Þeir heimsóttu Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann í höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins á dögunum...

Óþægilegt fyrir Róbert

Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, er í snúinni stöðu eftir að Fréttablaðið upplýsti að hann vildi taka slaginn um sæti á framboðslista Vinstri-grænna í Reykjavík....

Dularfullt bréf til Bryndísar Schram: „Ungur kennari sem ærslaðist í stelpunum“

Hjónin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram standa í hreinni nauðvörn vegna ásakana fjölda kvenna um káf og kynferðislega áreitni ráðherrans fyrrverandi í gegnum...

Skoðanalögga Samfylkingar: „Á listann vantar voðaverk Stalíns …“,

„Á listann vantar voðaverk Stalíns, kommúnistastjórnina í Kína, þjóðarmorðin í Ruanda, Franco, Mussolini, Nýju stjórnarskrána, rússnesku mafíuna, Kim Jong-un, Trump, kvótakerfið, Vatikanið, fjölmenninguna, Jón...

Þingmaður og grjótharður fjallabóndi berjast

Innan VG eru margir  að hnykkla vöðvana fyrir komandi slag um  sæti á listum fyrir þingkosningarnar í haust. Alþingismaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé er einn...

Rósa vill leggja Guðmund Andra

Slagurinn í Samfylkingunni, sem hófst með því að Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður var felldur, heldur áfram. Nú er hinn nýi vígvöllur í Samfylkingunni í...

John Snorri á háskaslóðum K 2: Í erfiðleikum í 6800 metra hæð

Ekkkert hefur heyrst frá John Snorra Sigurjónssyni á fjallinu K 2 síðan í fyrradag. Senditæki hans sýnir að hann sé í um 6000 metra...

Einar Kárason krafinn upplýsinga um gögn að baki bók um Jón Ásgeir

„Mér finnst að Einar Kárason þurfi að upplýsa okkur um hvaðan hann fékk rannsóknargögnin sem hann vitnar í," skrifar Þórbergur Torfason, frá Hala í...

„Bjánalegar árásir“ á Loga

Þjóðin stendur á öndinni yfir reiðiköstum Guðmundar Guðmundssonar þjálfara handboltalandsliðsins vegna Loga Geirssonar, álitsgjafa RÚV sem hefur verið nokkuð harðskeyttur í gagnrýni sinni á...
Guðmundur Felix

Fyrsti sólarhringurinnn var helvíti: Fannst ég vera með dúkkuhendur

„Fyrsti sólarhringurinn var í helvíti og þá fannst mér þetta vera einhverjar dúkkuhendur sem væru engan veginn tengdar mér. Ég var allur pakkaður og...
|

Snjóflóð og sinueldur: Jón í Smiðsgerði slapp með skrekkinn

Snjóflóðahætta er enn víða  um land. Hús við Ólafstún á Flateyri hafa verið  rýmd og íbúum gert að leita skjóls annað. Þá hefur atvinnuhúsnæði...

Ragnar Þór minnist móður sinnar: „Mamma var hrekkjótt og stríðin“

„Í dag hefði elsku mamma orðið 70 ára. Mamma var einstök kona. Mig skortir orð til að lýsa henni. Þeir sem þekktu hana minnast...
Guðmundur Felix

Guðmundur Felix: „Ég er með danska lifur, franska handleggi og er Íslendingur“.

Guðmundur Felix Grétarsson er alsæll með nýju hendurnar. Áður hafði hann fengið nýja lifur. Hann veit að gjafinn var 35 ára karlmaður.„Ég veit...

Svala vildi ekki fara með kærastann í Húsdýragarðinn: „Ég er náttúrlega svo ungur“.

„Ég er náttúrlega svo ungur að ég bað Svölu um að fara með mig í Húsdýragarðinn en hún tók það ekki í mál og...