Átta ný innanlandssmit og 670 manns í sóttkví

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Átta ný innanlandssmit greindust á  veiru­fræð­i­­deild Land­­spít­­al­ans í gær, en þar voru tekin 291 sýni. Tvö smit greindust við landamærin, þar sem tekin voru 2.035 sýni, og er beðið mótefnamælingar úr þeim. Íslensk erfðagreining tók 914 sýni en ekkert þeirra reyndist jákvætt.

Áttatíu manns eru nú í ein­angrun, sam­­kvæmt upp­­lýs­ingum á covid.is, fjölgaði um átta milli daga. 670 ein­stak­l­ingar eru í sóttkví og hefur því 101 einstaklingur farið í sóttkví síðan í gær. Einn ein­stak­l­ingur liggur á leg­u­­deild Land­­spít­­al­ans vegna Covid-19.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Segir aukna eftirspurn eftir geðheilbrigðisþjónustu vegna COVID-19

Fram­kvæmda­stjóri fjar­geðheil­brigðisþjón­ust­unn­ar Minn­ar líðanar segist finna fyrir verulega aukinni eft­ir­spurn eft­ir að kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn skall á hér­lend­is í...