Brellumeistarinn Jón Ásgeir

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sagnaþulurinn Einar Kárason mun vera að leggja lokahönd á ævisögu eða málsvörn eins frægasta útrásarvíkings Íslands, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Bókin átti að koma út fyrir þessi jól en töf varð á henni, af óútskýrðum ástæðaum og er hún væntanleg næsta ár. Einhverjir bíða spenntir eftir sögunni og því hvort einlægnin sé við lýði í frásögninni eða yfirborðsmennska og kattarþvottur. Jón Ásgeir er frægastur fyrir stórfyrirtækið Baug og að hafa leitt uppbyggingu þess log fall. Þá þykir hann vera snillingur í viðskiptaklækjum, sannkallaður brellumeistari, og fáir sem standast honum snúning þar. Einar er þekktur fyrir skáldsögur sínar. Þá eru einhverjir sem muna að hann skrifaði ævisögu viðskiptajöfursins Jóns Ólafssonar sem átt hefur samleið með Jóni Ásgeiri á stundum …

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Vigdís í sárum

Landsfundur Miðflokksins um síðustu helgi reyndist Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa þungbær. Vigdís hafði af fórnfýsi og áhuga boðist...

Sem dropi í skuldahaf RÚV

Uppsagnir rótgróinna fréttamanna á Ríkisútvarpinu hafa vakið mikla athygli. Fréttamennirnir Pálmi Jónasson og Jóhann Hlíðar Harðarson hafa...