Innflytjendur rúm 15 prósent þjóðarinnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -
Eins og áður sagði eru innflytjendur nú orðnir rúm 15 prósent mannfjöldans á Íslandi. Það hlutfall hækkar talsvert þegar aðeins er horft til Suðurnesja. Þar búa nú tæp 65 prósent allra innflytjenda á landinu eða nærri 28 prósent allra þeirra íbúa sem á svæðinu búa. Á Vestfjörðum er hlutfall innflytjanda næsthæst eða tæp 20 prósent mannfjöldans.
- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira