Landsmenn á barmi taugaáfalls eftir fundinn: „Ég finn svo til með íslenskum börnum“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Óhætt er að segja viðbrögð Íslendinga við blaðamannafund ríkisstjórnarinnar í hádeginu einkennist ekki af jafnaðargeði. Svo má í það minnsta ætla ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum.

Á fundinum voru hertar aðgerðir kynntar með það að markmiði að hefta útbreiðslu COVID. Næstu tvær vikunnar, í það minnsta, mun landið liggja niðri enda fjöldatakmarkanir komnar niður í tíu manna hámark.

Íþróttastarfi er aflýst með öllu. Sundlaugar og skemmtistaðir lokaðir alfarið.  Þó er heimild fyrir 30 manns í útförum.

Á viðbrögð landsmanna á Twitter einkennast af bugun, sorg og kvíða. Margir slá þó á létta strengi og brosa í gegnum tárin. Hér fyrir neðan má sjá brot af viðbrögðum Íslendinga við þessum skelfilegu fréttum.

 

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira