Led-borða æði: Unglingarnir eru sjúkir í þetta

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Neytendavaktin spáir því að ein af jólagöfum ársins verði led-borðar. Börn og unglingar eru alveg sjúk í þetta fyrirbæri. Æðið má rekja til áhrifavalda á You Tube og Tik Tok. En hvar fást þeir og hvað kosta þeir?

Nýkaup

Nýkaup býður upp á borða þar sem hægt er að láta ljósin dansa í takt við tónlistina, hægt er að skipa um liti með símanum eða fjarstýringunni og stilla hvenær ljósin eiga að kvikna eða slökkva.

5m borði – 7.792 kr.
10m borði  – 9.895 kr.

Amigo

Hægt er að velja um 16 mismunandi liti á honum,rómantískann rauðann, límist á flesta fleti og er vatnsheldur. Fjarstýring fylgir.

5m borði – 5.893 kr.

Bauhaus

Í Bauhaus má finna Led-borða eins og sjá má í Bauhaus-blaðinu.

5m – 5.995 kr.

Samantekt: Amigo býður best!

Hér má sjá nokkrar stemningsmyndir. Þetta er nú agalega huggulegt í skammdeginu.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira