Lést af COVID á Landspítalanum – Fyrsta andlát þriðju bylgjunnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Einn sjúklingur lést síðasta sólarhring á Landspítala vegna COVID. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum.

Ekkert kemur fram um sjúklinginn utan þess. Viðkomandi er þá sá ellefti á Íslandi sem lést af völdum COVID. Tíu létust í fyrstu bylgjunni í vor.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira