Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur eytt mikilli orku í að gera dr. Ólínu Þorvarðardóttur afturreka með þá frásögn í bók sini, Spegill fyrir Skugga Baldur, að faðir Björns, Bjarni Benediktsson þáverandi utanríkisráðherra, hefði beitt sér með skuggalegum hætti til að klekkja á skáldinu Halldóri Kiljan Laxness og skemma fyrir honum á Bandaríkjamarkaði. Björn hefur þrætt fyrir þá söguskoðun og Mogginn tók undir í leiðara. Nú hefur Halldór Guðmundsson, ævisöguhöfundur Nóbelsskáldsins, kveðið upp úr um með vísun í skjöl að vissulega hafi hafi ráðherrann Bjarni beitt sér með ófyrirleitnum hætti. Málið snerist um aðgerðir gegn herstöðvaandstæðingum og þeim sem studdu kommúnista fjárhagslega. Leyniskjöl sýna að Bjarni átti á þessum tíma í samskiptum við William Trimble, sendifulltrúa Bandaríkjanna á Íslandi og starfandi sendiherra um skeið. „Herra Benediktsson sagði að hann langaði sérstaklega til að vita hvaða meðalmánaðargreiðslur herra Laxness hafi fengið það sem af er árinu 1947. Þessar upplýsingar, sagði hann, yrðu afar gagnlegar ríkisstjórn Íslands í tilraunum sínum til að finna þá sem helst fjármagna Kommúnistaflokk Íslands,“ skrifaði Trimble um það hvernig ráðherra í ríkisstjórn Íslands gróf undan skáldinu í samráði við annað þjóðríki. Ólína virðist hafa lög að mæla. Leyniskjölin sýna að ráðherrann fór gegn skáldinu. Ólíklegt er að ritdeilunni um Skugga Baldur sé lokið. Björn er þekktur fyrir að halda áfram þótt mótbyr sé ríkjandi og baráttan vonlaus. Sjálfur á hann umdeilda fortíð í að skipa hæstaréttardómara …
Leyniskjöl koma upp um ráðherra


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Þórunn glímir við krabbamein í annað sinn: „Held að...
Lestu meira
Allt brjálað í Samfylkingunni
Allt fór á annan endann í Samfylkingunni þegar kom á daginn að trúnaðarupplýsingum umm baktjaldaprófkjör var lekið...
Halla vill verða leiðtogi
Mörgum Framsóknarmanninum er brugðið við það að Þórunn Egilsdóttir, leiðtogi í Norðausturkjördæmi og vinsæll þingflokksformaður Framsóknarflokksins, hefur...
Gammar yfir Íslandsbanka
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur mikinn vilja til að selja Íslandsbanka. Hann nýtur í þeim efnum stuðnings Katrínar...
Syndakvittun frá Katrínu
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur legið undir gagnrýni vegna vináttu sinnar við eigendur Samherja. Þetta hefur reynst...
Áhyggjur á Fréttablaðinu
Helgi Magnússon. útgefandi Fréttablaðsins, Hringbrautar og DV, er væntanlega áhyggjufullur vegna lesturs á blöðum hans. Nýjustu mælingar...
Splundraði Spaugstofunni
Stöð 2 er að stíga stórt skref með því að læsa fréttatímanum fyrir öðrum en áskrifendum eftir...
Lekinn um Anton og lögguna
Lekinn á gögnum Héraðssaksóknara um samskipti Antons Þórarinssonar athafnamanns og uppljóstrara við lögregluna hefur vakið mikla athygli. Um...
Jón Þór til friðs
Ljóst er að Píratar vera í nokkrum vanda í komandi kosningum þegar þeir sjá á bak sínum...
Nýtt í dag
Framkvæmdastjórn Landspítala segist ekki bólusett: „Nei guð minn góður, það er langt í mig“
Landpsítalinn þvertekur fyrir að Páll Matthíasson forstjóri og aðrir meðlimir framkvæmdastjórnar spítalans hafi verið bólusettir. Mannlíf óskaði...
Gervais með Ísland á kollinum
Breski uppistandarinn Ricky Gervais kom hér til lands í apríl 2017 með uppistandið Humanity og fyllti Eldborgarsal...
Þriggja daga sorg í bandaríska sendiráðinu – Sendiherrann sem elskar Trump flaggar í hálfa stöng
Ægir Freyr nokkur greinir frá því innan Facebook-hópsins Algjörlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar að það hafi verið flaggað í hálfa stöng hjá...
Allt brjálað í Samfylkingunni
Allt fór á annan endann í Samfylkingunni þegar kom á daginn að trúnaðarupplýsingum umm baktjaldaprófkjör var lekið...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Daginn sem Eva óskaði eftir samúð samfélagsins var henni birt ákæra fyrir að hóta ungbarni lífláti
Embætti lögreglustjórans á Austurlandi ákærði Evu Marý Þórönnudóttur fyrir að hóta ungbarni lífláti. Henni var birt ákæran...
Einar fann flottasta gæjann í borginni og vill að þú sért einsog Örlygur: „ÞETTA ERU OKKAR GRÍMUR!“
Einar Bárðarson segir að enginn vafi sé á því hver sé flottasti gaurinn í Reykjavík. Það sé...
Margrét var ekki þrítug -Hæfileikarík listakona fór of fljótt: „Skilur eftir stórt skarð í hjörtum“
Margrét Loftsdóttir myndlistarkona fór alltof fljótt, innan við þrítugt og tók með sér mikla hæfileika á ýmsum...
Þriggja daga sorg í bandaríska sendiráðinu – Sendiherrann sem elskar Trump flaggar í hálfa stöng
Ægir Freyr nokkur greinir frá því innan Facebook-hópsins Algjörlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar að það hafi verið flaggað í hálfa stöng hjá...
- Auglýsing -