Með meistaragráðu í félagsfræði en fékk bara vinnur við þrif

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Libertad Venegas er með BA-próf í fjölmiðlafræði og meistaragráðu í félagsfræði en fær ekki menntun sína metna hér á landi. Fyrst þegar hún flutti til Íslands buðust henni bara vinnur við þrif. Í dag starfar hún á leikskóla.

Fólk af erlendum uppruna sem flyst til Íslands til að setjast hér að á erfitt með að fá menntun sína metna á Íslandi og vinnu við sitt hæfi.

Í nýjasta tölublaði Mannlífs sem kemur út á morgun segja þau Libertad, Harald og Sante Feaster sögu sína.

Libertad Venegas er með BA-próf í fjölmiðlafræði og meistaragráðu í félagsfræði. Í heimalandi sínu Mexíkó vann hún meðal annars sem blaðamaður, sjónvarpsfréttamaður og ráðgjafi hjá fjölþjóðlegri nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fyrst fékk hún aðeins vinnu við skúringar en í dag starfar hún á leikskóla.

Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira

Selur gömul IKEA húsgögn sem vekja upp nostalgíu

Listamaðurinn og safnarinn Harry Stayt er mikill aðdáandi sænsku keðjunnar IKEA. Hann hefur undanfarin fimm ár sankað að sér gömlum húsgögnum frá IKEA sem...