Mynd dagsins: „Hafið er ekki ruslatunna“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Logi Þórðar deilir mynd á Facebook sem hefur vakið talsverð athygli. Þar má sjá 28 ára umbúðir af Smjörva en Logi segir umbúðirnar hafa veiðst úti á hafi.

Hann minnir fólk á að ganga vel um náttúruna og skrifar: „Svona lítur 28 ára gamalt plast sem var fiskað uppúr sjónum í dag. Bara einsog það hafi verið búið til í gær. Hafið er ekki ruslatunna , hafiði það!“

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn...

Íbúar skili plasti á grenndarstöðvar 

Í þessum mánuði verður ný gas- og jarðgerðarstöð tekin í notkun í Álfsnesi þar sem lífrænum hluta heimilisúrgangs verður umbreytt í jarðvegsbæti og...