Nú er hægt að lesa Hús og híbýli, Vikuna og Gestgjafann í vefútgáfu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Núna er hægt að kaupa áskriftir að Húsum og híbýlum, Gestgjafanum og Vikunni í vefútgáfu. Þá er hægt að skoða blaðið í tölvum, farsímum og spjaldtölvum þar sem vefútgáfa blaðsins er framsett á fallegan og aðgengilegan máta.

Tímaritin Hús og híbýli, Gestgjafinn og Vikan eru öll í fremstu röð og hafa notið mikilla vinsælda íslenskra lesenda í áraraðir. Þar má nefna að Vikan hefur komið út í yfir 80 ár, Hús og híbýli í nær 40 ár og Gestgjafinn í yfir 30 ár.

Nú eru öll tímarit í vefútgáfu á sérstöku tilboðsverði. Kynntu þér málið!

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Björn Ingi fær uppreist æru

Sú var tíðin að Egill Helgason fjölmiðlamaður og Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi fjölmiðlakóngur, elduðu saman silfur grátt....