Tími vetrardekkjanna fer að renna upp. Hvað kostar umfelgun?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Neytendavaktin fór á stúfana og skoðaði verð á umfelgun hjá nokkrum helstu dekkjaverkstæðum. Það skal tekið fram að nagladekk eru bönnuð til 31. október og þau eru líka í flestum tilvikum óþörf á bílum sem nær eingöngu eru ætlaðir til aksturs innanbæjar. En þeir sem ætla að aka á ónegldum vetrardekkjum í vetur geta farið að bóka umfelgun því búast má við örtröð þegar veturinn skellur á af alvöru.

Benedikt hjá Dekkjahöllinni segir í samtali við Mannlíf að fólk sé í einhverjum mæli byrjað að skipta en vertíðin sé þó ekki hafin fyrir alvöru. „Það kom áhlaup fyrir nokkrum vikum þegar snjóaði á heiðum en síðan þá er þetta búið að vera reytingur,“ segir Benedikt sem staddur er á Akureyri. Hann telur jafnframt að minni umferð vegna Kórónaveirunnar hafi sitt að segja en Dekkjahöllun býður viðskiptavinum sínum upp á snertilausa afgreiðslu.

Meðfylgjandi eru verð hjá nokkrum helstu dekkjaverkstæðum:

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Meiri skilaréttur ef keypt er á Netinu

Átt þú gjafabréf? Inneignarnótu? Ekki draga það að leysa góssið út!Samkvæmt upplýsingum á island.is er gildistími gjafabréfs og...