Gjafaleikur Gestgjafans: Taktu þátt og taggaðu vin

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Gestgjafinn býður nú upp á sumarleik þar sem heppinn fylgjandi og vinur hans geta unnið vinning. Hvor um sig fær ítalska blaðið sem er nýkomið út og steikarsett.

Farðu inn á Facebook-síðu Gestgjafans, taggaðu þann vin sem þú vilt gleðja með þér og ekki gleyma að setja læk við síðuna. Þú mátt tagga eins marga vini og þú vilt, en bara einn í hverja athugasemd. Gjafaleikurinn er einnig á Instagram.

Við drögum vinninginn út þriðjudaginn 28. júlí.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira