Þegar fiskur er grillaður festist hann fyrst við teinana en losnar frá þegar hann er tilbúinn og því mikilvægt að vera ekki að hreyfa við honum á meðan. Gott er að hafa grillið mjög heitt þegar fiskurinn er settur á en lækka svo hitann. Þegar grilla á fisk eru til ýmis áhöld sem hjálpa til við verkið eins og grillgrind, fiskiklemma eða álbakkar. Svo er líka hægt að grilla margar fisktegundir með því að setja þær beint á grillið eins og við gerum hér. Best er að grilla stinnan fisk ef hann er settur beint á grillið, sérstaklega fyrir byrjendur. Þá eru fisktegundir eins og hlýri, langa, bleikja, lax, steinbítur, keila, skötuselur eða lúða góðar tegundir. Grindin þarf að vera vel heit og olíuborin og svo er fiskinum skellt á grindina. Dýrindis máltíð á góðum sumardegi með salati og léttri sósu.
Grillaður fiskur er dýrindis máltíð


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Þórunn glímir við krabbamein í annað sinn: „Held að...
Lestu meira
Æðislegur ítalskur fiskréttur á fimmtán mínútum
Fiskur er bæði góður og sérlega hollur og ekki skemmir heldur fyrir að hann afar fljótelgur í...
Geggjaður veganmarens- sennilega betri en hefðbundinn
Óhætt er að segja að Íslendingar elski marens sem hefð er fyrir að gera úr eggjahvítum og...
Geggjaðar sykurlausar döðlukúlur sem auðvelt er að missa sig yfir
Nú þegar janúar er genginn í garð er segin saga að fólk reyni að forðast hvítan sykur...
Saga ginsins-kattarspor, stríð og terpentína
Gin og tónik eða G&T eins og margir segja hefur notið mikilla vinsælda undafarin ár. Fjölbreytnin er...
Jólamatarvenjur Íslendinga fyrr og nú
Á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á jólamatarhefðum okkar Íslendinga. Fólk sem fæddist upp úr miðri...
Ljúffeng og fljótleg: Hafrakaka með hindberjasultu
Ljúffeng kaka sem fljótlegt er að henda í og ekki spillir fyrir að hún er í hollari...
Ítalskur sælkeramatur: Nautaragú með tagliatelle
Ljúffengur réttur sem óhætt er að mæla með.Ítalskt nautaragú með tagliatelle
fyrir 4-51 kg nautagúllas
1 dl hveiti
100 g...
Sítrus-kjúklingapottréttur – einfaldur og sjúklega góður
Pottréttir eru oft flokkaðir sem vetrarmatur og er það að mörgu leyti skiljanlegt þar sem þeir eru...
Nýtt í dag
Harpa og Júlíus selja glæsieignina á Kársnesi
Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Kársnesbraut á...
Framkvæmdastjórn Landspítala segist ekki bólusett: „Nei guð minn góður, það er langt í mig“
Landpsítalinn þvertekur fyrir að Páll Matthíasson forstjóri og aðrir meðlimir framkvæmdastjórnar spítalans hafi verið bólusettir. Mannlíf óskaði...
„Krabbamein hefur haft mikil áhrif á fjölskylduna“
Sumir eru lengi að finna fjölina sína meðan aðrir vita snemma hvað þeir vilja gera í lífinu....
Sóley 17 ára sökuð um þjófnað á Facebook og birtar af henni myndir: „Ég fékk hræðilegt kvíðakast“
Sóley Sara Rafnsdóttir, 17 ára listakona, fékk hræðilegt kvíðakast í kjölfarið þess að hún var opinberlega sökuð...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Óvænt hamingjustund í Kringlunni – Hetjan unga pikkaði í Guðmund: „Hæ, manstu ekki eftir mér?“
„Þessi ársgamla minning sendi smá hroll niður eftir bakinu á mér í morgun. Viðurkenni það. En þegar...
Alvarlegur leki á ritstjórn Fréttablaðsins: Upptaka í umferð og afsökun Jóns ritstjóra „asnaleg“
Viðar Skjóldal er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna landsins. Hann skemmtir fylgjendum sínum undir nafninu Enski og með sinni...
Sóley 17 ára sökuð um þjófnað á Facebook og birtar af henni myndir: „Ég fékk hræðilegt kvíðakast“
Sóley Sara Rafnsdóttir, 17 ára listakona, fékk hræðilegt kvíðakast í kjölfarið þess að hún var opinberlega sökuð...
Ólöf vildi æla en svo var hlegið að henni: „Fann orma í bbq svínarifi“
„Fann orma í bbq svínarifi, hef aldrei lent í því áður! Hefur einhver lent í þessu?“ spyr...
- Auglýsing -