Sigurður keppir í Bocuse d´Or – Fylgstu með í beinni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Bocuse d´or matreiðslukeppnin heimsþekkta hófst í gær í Tallin í Eistlandi, og var Ísland fjórða land á svið.

Sigurður Laufdal keppir fyrir hönd Íslands, aðstoðarmaður hans er Gabríel Kristinn Bjarnason og Þráinn Freyr Vigfússon er þjálfari.

Ísland náði 4. sæti í keppninni í fyrra, sem er besti árangur okkar til þessa.

Úrslit keppninnar fara fram klukkan 15 í dag að íslenskum tíma og hægt er að horfa á keppnina og úrslitin í beinni hér.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira