Hönnun og innlit

Hönnun og innlit

Í hönnunar- og innlitskaflanum lítum við inn á falleg íslensk heimili og skoðum strauma og stefnur í innanhússhönnun. Einnig heimsækjum við listakonuna Nínu Gauta sem býr í rétt rúmlega 30 fm íbúð í 12.hverfi Parísar.