Besti bolli dagsins

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Með auknu álagi vegna ástandsins í samfélaginu getum við fjölgað gæðastundum heima fyrir. Það er hægt að gera með ýmsum hætti en fyrir suma byrjar dagurinn ekki fyrr en hellt hefur verið upp á fyrsta kaffibollann.

Við tókum saman nokkrar fallegar kaffikönnur og -vélar sem bæði gleðja augað og byrja með þér daginn.

Fyrir þá sem kjósa hæga uppáhellingu. Frá japanska fyrirtækinu KINTO.

Hágæða ítölsk espresso-vél frá La Pavoni.

Kaffikanna, hönnuð af George Sowden fyrir HAY. Fæst í ýmsum litum.

Mynd / HAY.

Moccamaster-kaffivélarnar eru vinsælar.

Pressukannan frá Muuto er einstaklega falleg.

Rocket Espresso, fyrir þá sem vilja nostra við kaffið.

Smart kaffivél frá Smeg.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira