Hver fermetri nýttur til hins ítrasta í Hlíðunum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fagurkerinn Linda Jóhannsdóttir, hönnuður Pastelpaper, hefur sett fallega eign sína í Hlíðunum á sölu.

Linda hefur búið í íbúðinni í 15 ár og á þeim tíma tekið hana í gegn frá a til ö og útkoman er virkilega skemmtileg.

Íbúðin er skráð 86,6 fermetrar en gólfflöturinn er um 112 fermetrar. Rýmið er vel skipulagt og hver fermetri er nýttur til hins ítrasta með sniðugum lausnum. Flott eign sem hefur greinilega verið nostrað mikið við.

Fleiri myndir af íbúðinni má skoða á vef fasteignasölunnar sem hefur eignina til sölu.

Gólfið er flotað.

Ást Lindu á pastellitum leynir sér ekki. Mynd / Domus Nova

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Kristín og Skafti selja í vesturbænum – Sjáðu myndirnar

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson, diplómat hjá Utanríkisráðuneytinu, hafa sett íbúð sína við Ásvallagötu...