Jólin eru komin í IKEA: Höfum það huggulegt heima fyrir og sköpum minningar saman

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það er nokkuð ljóst að jólin 2020 verða öðruvísi en jól margra undanfarinna ára, mörgum jólatónleikum hefur þegar verið aflýst og enn er ekki vitað hvaða aðgerðir verða í desember með tilliti til samkomu einstaklinga.

Hins vegar verða jólin þó heimsfaraldur herji á okkur, og í það minnsta er alltaf hægt að hafa það fallegt og huggulegt heima fyrir, en jólalína IKEA er nú komin til landsins.

Jólalína IKEA í ár snýst um að skapa minningar með ástvinum þínum í aðdraganda og um jólin, áramótin og í byrjun nýs árs.

Myndirnar sýna hluta af jólalínunni í ár.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira