Sautján smekkleg íslensk baðherbergi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það þarf að huga að mörgu þegar baðherbergi er innréttað. Það getur vafist fyrir mörgum að innrétta baðherbergi einkum vegna smæðar þeirra en mikilvægt er að nýta rýmið á sem hagkvæmastan hátt.

Mynd / Heiða Helgadóttir

Gott skipulag skiptir höfuð máli. Innréttingar með góðu skúffu- og skápaplássi geta gert gæfumuninn og stórir speglar/speglaskápar geta látið rýmið líta út fyrir að vera stærra. Hér helst í hendur þægindi og notagildi rýmisins og ekki skemmir fyrir ef það er fallegt á að líta.

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Krista Keltanen

Góð lýsing, litir, plöntur og fallegir fylgihlutir geta fleytt manni langt og þarf ekki að kosta miklu til. Hér er má sjá fjölbreyttar hugmyndir að baðherbergjum sem birst hafa í Húsum og híbýlum í gegnum árin.

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Mynd / Aldís Pálsdóttir

Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Mynd / Heiða Helgadóttir

Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

Mynd / Heiða Helgadóttir

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira