Varðveittu náttúruna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hver árstíð býr yfir sínum sérstæðu töfrum og flestir eiga sinn uppáhaldsárstíma þar sem blóm, lauf og jurtir skreyta náttúruna. Á Íslandi sem og annars staðar búa ólík landsvæði yfir sinni sérstöku flóru sem vert er að varðveita.

Að pressa blóm, lauf og jurtir er falleg og einföld leið til að búa til eigin listaverk, draga náttúruna inn á heimilið og geyma góðar minningar. Blóma- og laufpressan frá Reykjavik Trading Co. er handgerð og hönnuð í The Shed.

Pressan er sérlega falleg og auðveld í notkun og hentar vel til listsköpunar með börnum. Hún kemur í tveimur stærðum og hægt er að pressa mörg lög af blómum, jurtum og laufum í einu. Skrúfurnar halda þrýstingnum jöfnum svo útkoman verði sem allra best. Hægt er að kaupa pressuna á reykjaviktrading. com og í The Shed á Suðurgötu 9 í Hafnarfirði.

The Shed er við Suðurgötu 9 í Hafnarfirði. Mynd/Anthony Bacigalupo

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira