Fékk fyrstu fullnæginguna 11 ára

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, þykir einstaklega klókur á  mörgum sviðum. Undir hans stjórn hefur Morgunblaðið tekið stór skref í fyrirsögnum svo eftir er tekið. Þannig tókst Mogganum að selja gjaldþrot Stuðmanna í metsölu þegar um var að ræða pínulítið rafverktakafyrirtæki en ekki hljómveit allra landsmanna. Nýjasti smellur Davíðs á mbl.is er með þá krefjandi fyrirsögn „Fékk fyrstu fullnæginguna 11 ára“. Þarna er þó auðvitað ekki um  að ræða Davíð sjálfan heldur erlenda stjörnu, Halle Berry, sem hefur fært Moggamönnum fleiri smelli en allt annað þann daginn. Menn bíða spenntir eftir næstu uppákomu smellukonunganna …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Halla vill verða leiðtogi

Mörgum Framsóknarmanninum er brugðið við það að Þórunn Egilsdóttir, leiðtogi í Norðausturkjördæmi og vinsæll þingflokksformaður Framsóknarflokksins, hefur...

Áhyggjur á Fréttablaðinu

Helgi Magnússon. útgefandi Fréttablaðsins, Hringbrautar og DV, er væntanlega áhyggjufullur vegna lesturs á blöðum hans. Nýjustu mælingar...

Nýtt í dag

Harpa og Júlíus selja glæsieignina á Kársnesi

Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Kársnesbraut á...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -