Mörgum Framsóknarmanninum er brugðið við það að Þórunn Egilsdóttir, leiðtogi í Norðausturkjördæmi og vinsæll þingflokksformaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að láta af þingmennsku og einbeita sér að baráttunni við krabbamein. Þórunn var í Helgarviðtali Mannlífs og lýsti þar sviptingum í lífi sínu. Óljóst er hver tekur við af henni. En það eru fleiri breytingar. Barnamálaráðherrann vinsæli, Ásmundur Daði Einarsson, hefur ákveðið að gefa eftir sæti sitt í Norðvesturkjördæmi en fara fram í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir alþingismaður var snögg til og lýsti því yfir að hún vildi oddvitasætið. Halla er rótgróinn Vestfirðingur, frá Ingjaldssandi, systir Jóhannesar Kristjánssonar, skemmtikrafts og eftirhermu. Reiknað er með að fleiri vilji leiða listann í norðvestri ….
Halla vill verða leiðtogi


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Logi vel kvæntur
Reynir Traustason
Áfall fyrir Jón Baldvin
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Davíð miðil hlakkar til að deyja: „Ég talaði við...
Lestu meira
Logi vel kvæntur
Þingmennirnir Brynjar Níelsson og Logi Einarsson eiga það sameiginlegt að vera vel kvæntir. Eiginkonur beggja eru dómarar...
Áfall fyrir Jón Baldvin
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, er í miklum vanda eftir að þrjár nafngreindar konur, Ragna Björg Björnsdóttir,...
Allt brjálað í Samfylkingunni
Allt fór á annan endann í Samfylkingunni þegar kom á daginn að trúnaðarupplýsingum umm baktjaldaprófkjör var lekið...
Gammar yfir Íslandsbanka
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur mikinn vilja til að selja Íslandsbanka. Hann nýtur í þeim efnum stuðnings Katrínar...
Syndakvittun frá Katrínu
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur legið undir gagnrýni vegna vináttu sinnar við eigendur Samherja. Þetta hefur reynst...
Áhyggjur á Fréttablaðinu
Helgi Magnússon. útgefandi Fréttablaðsins, Hringbrautar og DV, er væntanlega áhyggjufullur vegna lesturs á blöðum hans. Nýjustu mælingar...
Splundraði Spaugstofunni
Stöð 2 er að stíga stórt skref með því að læsa fréttatímanum fyrir öðrum en áskrifendum eftir...
Lekinn um Anton og lögguna
Lekinn á gögnum Héraðssaksóknara um samskipti Antons Þórarinssonar athafnamanns og uppljóstrara við lögregluna hefur vakið mikla athygli. Um...
Nýtt í dag
Phil Spector látinn
Phil Spector, lagahöfundur og framleiðandi, er látinn, 81 árs að aldri.Spector lést á laugardag vegna COVID-19 kórónuveirufaraldursins...
Best fyrir þjóðina ef Bjarni Ben gefur vinum eða ættingjum Íslandsbanka: Ókeypis peningar
Það dylst nú engum að Bjarni Benediktsson vill selja Íslandsbanka, studdur af bæði Katrínu Jakobsdóttur og Sigurði...
Þorvaldur Gylfason óttast að gamlir bankaræningar vilji Íslandsbanka: „Óðs manns æði að selja“
Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor segir það galið að ríkið ætli að selja hlut sinn í Íslandsbanka við þær...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Þorvaldur Gylfason óttast að gamlir bankaræningar vilji Íslandsbanka: „Óðs manns æði að selja“
Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor segir það galið að ríkið ætli að selja hlut sinn í Íslandsbanka við þær...
2 millj. og 134.000 í húsnæðisstyrk á mánuði: Að búa í glæsihýsi fyrir sunnan skilað 18 milljónum
Steingrímur J. Sigfússon hefur búið í Seljahverfi í Breiðholti í 30 ár. Þar á hann skuldlaust 300...
Tugir milljóna til þingmanna: Þetta fengu þau á síðasta ári – Tólf þingmenn fóru yfir 20 milljónir
Laun þingmanna hafa verið á milli tannanna á fólki, sérstaklega í desember þegar í ljós kom að...
Kristján Loftsson í boði Róberts gegn Björgólfi Thor
Róbert Wessmann, forstjóri Alvogen, fékk Kristján Loftsson, forstjóra Hvals, að hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Það var...
- Auglýsing -