Ljóst er að Píratar vera í nokkrum vanda í komandi kosningum þegar þeir sjá á bak sínum reynslumestu þingmönnum. Helgi Hrafn Gunnarsson, nokkurskonar leiðtogi hreyfingarinnar, er á förum, saddur pólitískra lífdaga. Lengi hefur legið í loftinu að Jón Þór Ólafsson, þaulreyndur þingmaður, væri á förum eins og Mannlíf greindi frá síðast liðið haust. Hann staðfesti það loksins á dögunum og vísar til þess að hann þrái að komast í friðinn í malbikinu en hann hefur mörg undanfarin sumur starfað við að malbika götur á höfuðborgarsvæðinu. Jón Þór er baráttumaður en verður þá til friðs þegar kjörtímabilinu lýkur. Þá hefur Smári McCarthy, alþingismaður og helsti efnhagssérfræðingur Pírata, sagt að hann gefi ekki kost á sér áfram. Þetta er mikil blóðtaka fyrir flokkinn sem hefur haft nokkurn byr í seglum. En svo er allt eins líklegt að nýtt blóð í framlínu flokksins muni laða að fylgi og Píratar dafna í stað þess að lognast út af sem smáflokkur …
Jón Þór til friðs


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Peningar Ingibjargar bjarga Jóni Ásgeiri
Reynir Traustason
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Davíð miðil hlakkar til að deyja: „Ég talaði við...
Lestu meira
Peningar Ingibjargar bjarga Jóni Ásgeiri
Athafnamaðurinn umdeildi, Jón Ásgeir Jóhannesson, hefur um árabil haldið sig fjarri sviðsljósinu en nú er hann kominn...
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Viðskiptajöfurinn Jón Ásgeir Jóhannesson er nú í upprisu eftir að hafa verið úthrópaður um árabil sem útrásarvíkingur...
Klausturkarl tekur slaginn
Það stefnir í fjör hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Oddviti flokksins þar er Birgir Þórarinsson...
Sportútgáfan af Svavari Gestssyni
Fjölmargir hafa minnst Svavars Gestssonar, fyrrverandi ráðherra, sem féll frá í fyrradag. Bæði samherjar og pólitískir andstæðingar...
Hetjudáð Einars Vals
Mikil sorg ríkir vestur á fjörðum vegna fjölskyldunnar frá Flateyri sem lenti í sjónum í Skötufirði eftir...
Svartur dagur Stöðvar 2
Það er svartur dagur í sögu Stöðvar 2 í dag þegar fréttatíminn verður lokaður almenningi í þeirri...
Logi vel kvæntur
Þingmennirnir Brynjar Níelsson og Logi Einarsson eiga það sameiginlegt að vera vel kvæntir. Eiginkonur beggja eru dómarar...
Áfall fyrir Jón Baldvin
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, er í miklum vanda eftir að þrjár nafngreindar konur, Ragna Björg Björnsdóttir,...