Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður og lambakjötssali, hefur undanfarið verið að gera sig gildandi og sýnilegan. Svavar er með aðsendar greinar í bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu. Í Mogga er hann kynntur sem áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum. Áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri á vegum sauðfjárbænda en er hættur þar. Ef lesið er á milli lína er ljóst að hann elur með sér draum um pólitísk áhrif og vegtyllur og þá væntanlega á vettvangi Sjálfstæðisflokksins. Hann hafði þau einu afskipti af pólitík að standa sem klettur að baki forsetaframboði eiginkonu sinnar, Þóru Arnórsdóttur, ritstjóra Kveiks. Svavar er sumpart umdeildur en hefur umtalsverða útgeislun og býr yfir nokkrum sannfæringarkrafti. Hann gæti því komist á skrið ef lukkuhjólið snýst honum í hag …
Svavar gerist sýnilegur


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Peningar Ingibjargar bjarga Jóni Ásgeiri
Reynir Traustason
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Davíð miðil hlakkar til að deyja: „Ég talaði við...
Lestu meira
Peningar Ingibjargar bjarga Jóni Ásgeiri
Athafnamaðurinn umdeildi, Jón Ásgeir Jóhannesson, hefur um árabil haldið sig fjarri sviðsljósinu en nú er hann kominn...
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Viðskiptajöfurinn Jón Ásgeir Jóhannesson er nú í upprisu eftir að hafa verið úthrópaður um árabil sem útrásarvíkingur...
Klausturkarl tekur slaginn
Það stefnir í fjör hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Oddviti flokksins þar er Birgir Þórarinsson...
Sportútgáfan af Svavari Gestssyni
Fjölmargir hafa minnst Svavars Gestssonar, fyrrverandi ráðherra, sem féll frá í fyrradag. Bæði samherjar og pólitískir andstæðingar...
Hetjudáð Einars Vals
Mikil sorg ríkir vestur á fjörðum vegna fjölskyldunnar frá Flateyri sem lenti í sjónum í Skötufirði eftir...
Svartur dagur Stöðvar 2
Það er svartur dagur í sögu Stöðvar 2 í dag þegar fréttatíminn verður lokaður almenningi í þeirri...
Logi vel kvæntur
Þingmennirnir Brynjar Níelsson og Logi Einarsson eiga það sameiginlegt að vera vel kvæntir. Eiginkonur beggja eru dómarar...
Áfall fyrir Jón Baldvin
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, er í miklum vanda eftir að þrjár nafngreindar konur, Ragna Björg Björnsdóttir,...