Anna Ýr og Páll Magnús eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Anna Ýr Johnson, lögfræðingur, og Páll Magnús Pálsson, varaformaður SUS, eiga von á sínu fyrsta barni.

Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram í gær, en von er á barninu í apríl.

View this post on Instagram

🍼✨Apríl 2021 ✨🍼

A post shared by Anna Ýr Johnson (@annayr) on

Afar barnsins eru alsælir með tíðindin. „Gleðitíðindi, maður getur alltaf á sig blómum bætt!,“ segir Páll Magnússon þingmaður, faðir Páls. Og Guðlaugur Þór Þórðarson, sjúpfaðir Önnu, segir á Facebook-síðu sinni tíðindin vera gleðifréttir.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira