Ást við fyrstu seen Króla og Draumfara

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Draumfarir og Króli gáfu í gær út lagið Ást við fyrstu seen. Draumfarir skipa Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson, en fyrsta lag þeirra, Bjartar nætur, kom út í sumar.

„Þetta er í rauninni eldgamalt lag þannig séð, frá okkur Ragga sem við grófum upp. Það var alltaf stemning fyrir því að fá einhvern með okkur í laginu og það væri betra ef hann kynni að rappa. Þar koma nokkrir til greina en Króli var alltaf mjög ofarlega,“ sagði Birgir Steinn hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í gær þar sem lagið var frumflutt.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira