Baggalútur aflýsir jólatónleikum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hljóm­sveit­in Baggal­út­ur hef­ur aflýst jóla­tón­leik­um sín­um í Há­skóla­bíói í des­em­ber 2020. All­ir miðar verða end­ur­greidd­ir.

Baggal­út­ur mun þess í stað senda út þriggja þátta tónlistarveislu á aðventunni. Þætt­irn­ir Kósí­heit í Hvera­döl­um verða sýnd­ir á Rúv og hefjast laug­ar­dags­kvöldið 5. des­em­ber.

Baggalútur hefur undanfarin ár selt upp fjölmarga tónleika í Háskólabíó og hafa tónleikar þeirra verið hefð í jólaundirbúningi fjölmargra tónlistar- og jólaaðdáenda. Það er ljóst að undirbúningurinn verður með breyttu sniði í ár.

 

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Mugison stýrir Aldrei fór ég suður

Örn Elías Guðmundsson tónlistarmaður, Mugison, hefur verið ráðinn rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem haldin er...