Bassafanturinn genginn út

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari pönkrokksveitarinnar Mínus, og Martina Klara, eru nýtt par.

Parið skráði sig í samband í sumar við hamingjuóskir vina þeirra á samfélagsmiðlum. „Þungur skellur fyrir kvenþjóðina,“ skrifar vinur Þrastar í athugasemd.

Mynd / Skjáskot Facebook

Mínus sigraði Músíktilraunir árið 1990 og starfaði til ársins 2012 við miklar vinsældir heima og erlendis. Þröstur var bassaleikari sveitarinnar árin 2002-2007. Í sumar steig hann ásamt félögum sínum á svið í fertugsafmæli trommuleikara sveitarinnar, Björns Stefánssonar leikara, og ætlaði þakið að rifna af afmæliskofanum. Nú bíða aðdáendur bara eftir nýju giggi.

Sjá einnig: Mínus stigu á svið og rifjuðu upp gamla takta: „Orð fá ekki lýst hvað þetta var gaman“

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju með hvort annað.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Kristín og Skafti selja í vesturbænum – Sjáðu myndirnar

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson, diplómat hjá Utanríkisráðuneytinu, hafa sett íbúð sína við Ásvallagötu...

Alma og Joey Christ og eiga von á barni

Parið Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræðingur, og Jóhann Kristófer Stefánsson, útvarpsmaður og rappari, eiga von á barni.Jóhann, sem...