Birgitta selur ævintýraíbúðina – Sjáðu myndirnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Birgitta Jónsdóttir, fyrrum þingmaður Pírata, hefur sett íbúð sína í Sigtúni á sölu.

„Kæru vinir og vandamenn, ég hef tekið ákvörðun um að selja ævintýraíbúðina mína sem ég hef lagt svo óendanlega mikla vinnu í og elska út af lífinu. Ekki bara hef ég lagt rækt við hið innra, heldur fékk ég loksins tækifæri að rækta garð og það hefur verið mjög gefandi.

Ég hef svo sem alltaf verið frekar dul með heimahaga og allt það en núna er þetta komið út á veraldarvefinn og loksins hægt að gera smá innlit til einverupúkans.“

Íbúðin er 95,1 fm, fimm herbergja í kjallara í húsi sem byggt var árið 1946.

Íbúðin samanstendur af stofu, borðstofu, þremur herbergjum, eldhúsi og baði. Búið er að endurnýja eignina að hluta.

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Harpa og Júlíus selja glæsieignina á Kársnesi

Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Kársnesbraut á...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -