Daði Freyr og Millie gefa út ábreiðu af vinsælum 90´s smelli

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Daði Freyr og breska söngkonan Millie Turner gáfu nýlega út ábreiðu af lagi Haddaway, What is Love.

Lagið kom út 8. maí 1993, og var titillag fyrstu plötu söngvarans Haddaway. Lagið varð gríðarlega vinsælt um alla Evrópu, fór á topplista í minnst 13 löndum og hátt á lista í öðrum. Lagið varð vinsælt hér á landi sem annars staðar og hefur Haddaway heimsótt landann og flutt lag sitt ásamt öðrum. Lagið þykir enn í dag einn af betri danssmellum sögunnar og ófáir sem sýnt hafa takta sína á dansgólfinu við lagið.

Útgáfa Daða Freys og Millie er þó nokkuð öðruvísi eins og heyra má, og er orðin ljúfsár ballaða í þeirra meðförum.

Og hér má heyra lag Haddaway

 

 

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda

Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vöggu­vís­ur, er mest selda plata árs­ins­ 2020. Vögguvísur seld­ist í 3.939 ein­taka sam­kvæmt...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -