Disney+ komin til landsins

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Disney+, streymisveita The Walt Disney Company, hóf sýningar á Íslandi í dag. Veitan verður einnig í boði í Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Lúxemborg, Noregi, Portúgal og Svíþjóð.

Yfir 500 kvikmyndir og þúsundir sjónvarpsþáttaraða frá Disney, Pixar, Marvel, Star Wars, National geographic og fleri verða í boði á Disney+. Yfir 60 milljónir áskrifenda eru að streymisveitunni á heimsvísu.

Áskrift kostar 6,99 evrur eða um 1.126 krónur á mánuði, og ársáskrift 69,99 evrur eða um 11.277 krónur. Nánari upplýsingar má finna á disneyplus.com.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

8 framsæknar kvikmyndir keppa um verðlaun á RIFF

RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst 24. sept­em­ber. Vitran­ir eru aðal­keppn­is­flokk­ur hátíðar­inn­ar og í hon­um eru keppa...

Skjaldborg opnunarhátíð Bíó Paradísar

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, verður opnunarhátíð Bíó Paradísar sem hefur verið lokað síðan kórónuveirufaraldurinn skall á um miðjan mars....