Einstök vinátta slær í gegn á Instagram – Sjáðu myndirnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Vinátta Theo, tveggja ára drengs og fimm feta beinagrindar hefur slegið í gegn eftir að Abigail Brady, móðir Theo, birti myndir af þeim á Instagram.

Beinagrindin var gömul hrekkjavökuskreyting, sem Theo sá í geymslunni þegar móðir hans var að taka til þar. Theo heimtaði að fá að taka beinagrindina með þeim mæðginum í hrekkjavökuveislu og síðan þá hefur hann viljað taka hann með sér hvert sem er.

Myndir af þeim á Instagram hafa fengið mikla athygli, og segir Brady að hún voni að vinátta þeirra og krúttlegar myndir gleðji einhverja á þessum tíma sem heimsfaraldur geisar.

 

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Fjölnir og Margrét eignast son: „Erum í skýjunum“

Fjölnir Þorgeirsson, hestakappi og athafnamaður, og Margrét Magnúsdóttir,skrifstofustjóri RÚV og lögfræðingur, eignuðust son 13. október.Fjölnir greinir frá...