Elísabet Hulda er Miss Universe Iceland 2020

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Elísabet Hulda Snorradóttir var valin Miss Universe Iceland í gær í Gamla bíói í keppninni um Miss Universal Iceland 2020.

15 stúlkur kepptu um titilinn í ár, og báru þær grímur samkvæmt sóttvarnarreglum. Í dómnefnd sátu Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, ungfrú Ísland 1995, Hildur María Leifsdóttir, Miss Universe Iceland 2016, og Aníta Ísey Jónsdóttir, dansari og sviðshöfundur. Venjan hefur verið að fá erlenda dómara líka, en það var ekki hægt í ár sökum kórónuveirufaraldursins.

Dísa Dungal vann titilinn Miss Supernatural Iceland 2020.

 

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Svala og Kristján fengu sér paraflúr

Kærustuparið Svala Björgvins, söngkona, og Kristján Einar Sigurbjörnsson, sjómaður, innsigluðu ástina með húðflúri í gær.Svala fékk...