Ert þú klár í kvikmyndum?: Þekkir þú þessar 20 rómantísku kvikmyndir

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þrautir og heilabrot eiga alltaf vel við, sérstaklega núna þegar allir eru heima við. Það er líka tilvalið að keppa við fjölskyldumeðlimi og/eða vini. Og velja jafnvel eina mynd af listanum til að horfa á í kvöld.

Blómafyrirtækið FloraQueen bauð upp á þessa þraut þar sem 20 rómantískum myndum er smellt saman. Um er að ræða myndir frá fimmta áratugnum til síðustu ára, Óskarsverðlaunamyndir til ekta „konu-mynda“, margra vasaklúta til gamanmynda.

Rómantíkin á alltaf við.

Hversu margar þekkir þú?

Lausnina má finna hér fyrir neðan:

1. The Shape of Water (2017)
2. Titanic (1997)
3. La La Land (2016)
4. Amélie (2001)
5. Grease (1978)
6. Pretty Woman (1990)
7. My Big Fat Greek Wedding (2002)
8. 500 Days of Summer (2009)
9. Eternal Sunshine of the Spotless Mind (2004)
10. Say Anything (1989)
11. A Star Is Born (2018)
12. There’s Something About Mary (1998)
13. Breakfast at Tiffany’s (1961)
14. 10 Things I Hate About You (1999)
15. Brokeback Mountain (2005)
16. The Notebook (2004)
17. Juno (2007)
18. Ghost (1990)
19. Casablanca (1942)
20. When Harry Met Sally (1989)

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira