Fanney og Teitur eignast son: „Getum ekki hætt að stara á þennan draumaprins“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fanney Ingvarsdóttir, bloggari og fyrrum ungfrú Ísland, og Teitur Páll Reynisson eignuðust son í gær. Fyrir eiga þau dóttur,sem er fædd árið 2017.

Sjá einnig: Fanney og Teitur eiga von á barni

Fanney greinir frá gleðitíðindunum á Instagram.

„Elsku litli unginn okkar kom í heiminn í gærmorgun, 23.10.20 eftir 41 vikna meðgöngu. 13,5 merkur og 51 cm af hreinni fullkomnun og við getum ekki hætt að stara á þennan draumaprins. Kolbrún Annan mín er stoltasta stóra systir í heimi.

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Svala og Kristján fengu sér paraflúr

Kærustuparið Svala Björgvins, söngkona, og Kristján Einar Sigurbjörnsson, sjómaður, innsigluðu ástina með húðflúri í gær.Svala fékk...