Guðjón og Ingibjörg selja í Lundi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Guðjón Þórðarson, einn reyndasti knattspyrnuþjálfari landsins, og eiginkona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir, hafa sett íbúð sína í Lundi í Kópavogi í sölu.

Íbúðin er 120 fermetrar, þriggja herbergi, í húsi sem byggt var árið 2015.

Íbúðin skiptist í hol/skála, stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, þvottahús og baðherbergi. Svalirnar eru yfirbyggðar og sérstæði fylgir í lokuðum bílakjallara.

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Askja innkallar Mercedes-Benz X-Class

Bílaumboðið Askja ehf. innkallar nú 20 Mercedes-Benz X-Class bifreiðar framleiddar árin 2018-2020. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki...

Reebok Fitness braut lög í COVID-19 faraldrinum

Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness braut lög þegar uppsagnarskilmálum notenda stöðvarinnar var breytt einhliða í COVID-19 kórónuveirufaraldrinum í vor.Kemur...