Gunnar og Hiroko trúlofuð

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Gunnar Hansson, leikari, og Hiroko Ara, ljósmyndari og kokkur, eru trúlofuð. Hiroko greindi frá trúlofun þeirra á föstudag og hefur hamingjuóskum rignt yfir parið.

Mynd / Skjáskot Facebook

Gunnar er þekktur fyrir karakter Frímann Gunnarsson, en þættir hans, Smáborgarasýn Frímanns, eru nú í sýningu á RÚV.

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira