Heiðar og Kolfinna héldu kynjaveislu í gær

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Heiðar Austmann, úvarpsmaður á K100, og Kolfinna Maríusardóttir, starfsmaður 3 skref bókhaldsþjónustu, eiga von á barni saman. Fyrir eiga þau þrjár dætur úr fyrri samböndum, Heiðar tvær og Kolfinna eina.

Í gær hélt fjölskyldan svokallaða kynjaveislu, þar sem foreldrar, systkini og aðrir nánir ættingjar og vinir komast að því hvort von er á dreng eða stúlku.

Heiðar birtir myndband á Instagram, en ljóst er að vogin mun hallast hallast meira honum í hag í lok febrúar því von er á dreng.

View this post on Instagram

Strákur Austmann Heiðarsson væntanlegur ❤️

A post shared by Heiðar Austmann (@heidaraustmann) on

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu...