Heimsþekktur spennusagnahöfundur selur á Sólvallagötu – Sjáðu myndirnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin María Margrét Jóhannsdóttir, blaðamaður og fyrrum samskiptastjóri flugfélagsins Play, og Ragnar Jónasson, lögfræðingur hjá Arion banka og rithöfundur, hafa sett íbúð sína við Sólvallagötu á sölu.

Íbúðin er 133,6 fm, fimm herbergja á 2. hæð í húsi sem byggt var árið 1927.

Íbúðin samanstendur af stofu, borðstofu, þremur svefnherbergjum og er eitt þeirra nýtt sem skrifstofa í dag, eldhús og baðherbergi. Bílskúr fylgir íbúðinni, sem er sameiginlegur 1. og 2. hæð. Í bakgarði er pallur og heitur pottur sem er í sameign hússins.

Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, sérsmíðaðar innréttingar eru í henni þar á meðal sérsmíðaðar bókahillur í stofunni og vönduð gólfefni og tæki í eldhúsi.

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Ballarin á leynifundi með Ármanni

Orðrómur Ein stærsta ráðgátan eftir útboð Icelandair er höfnunin á tilboði athafnakonunnar Michael Roosevelt Ballarin sem hermt er...