Helena Ósk og Hafþór eiga von á barni: „Lítil lús í maganum“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Parið Helena Ósk Óskarsdóttir og Hafþór Eggertsson eiga von á sínu fyrsta barni.

Parið tilkynnir gleðitíðindin í færslu á Facebook með sónarmynd og köttunum sínum tveimur.

„Lítil lús í maganum sem við hlökkum svo til að kynnast og elska.“

Lítil lús í maganum sem við hlökkum svo til að kynnast og elska ✨

Posted by Helena Ósk Óskarsdóttir on Miðvikudagur, 14. október 2020

Helena er nemandi á öðru ári í arkitektúr við Listaháskóla Íslands og Hafþór er starfandi tattúlistamaður. Parið býr í Bryggjuhverfinu í Reykjavík og var innlit til þeirra í Hús og híbýli.

Sjá einnig: „Mikilvægt að vera nýtinn“

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Alma og Joey Christ og eiga von á barni

Parið Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræðingur, og Jóhann Kristófer Stefánsson, útvarpsmaður og rappari, eiga von á barni.Jóhann, sem...