Hildur tilnefnd til tvennra Grammyverðlauna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hildur Guðnadóttir tónskáld hefur verið tilnefnd til tvennra Grammy verðlauna, en hátíðin fer fram 31. janúar 2021.

Annars vegar fyrir tónlist kvikmyndarinnar Joker í flokki frumsaminnar kvikmyndatónlistar og hins vegar fyrir tónverkið Bathroom Dance úr Joker fyrir bestu útsetningu.

Hildur vann Grammyverðlaun nú í ár fyrir tónlist sjónvarpsþáttanna Chernobyl. En árið var eins og alþjóð veitt verðlaunaár fyrir Hildi sem hlaut meðal annars Óskars-, BAFTA- og Golden Globe, svo aðeins þau helstu séu talin.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda

Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vöggu­vís­ur, er mest selda plata árs­ins­ 2020. Vögguvísur seld­ist í 3.939 ein­taka sam­kvæmt...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -