Íris Rós og Árni giftu sig um helgina: „Skyndiákvörðun“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Íris Rós Ragnhildardóttir tónlistarkona og Árni Beinteinn Árnason leikari giftu sig á laugardag.

Íris rós segir í færslu á Instagram að þau hafi áður frestað bæði brúðkaupinu og veislunni, en ákveðið að halda sig við upprunalega daginn, 10.10.2020, og gift sig tvö í lítilli kirkju.

„Þetta var mjög fallegt og skemmtilegt en ég get ekki beðið eftir alvöru brúðkaupinu okkar og að fá að vera í alvöru brúðarkjól sem verður vonandi sem fyrst!! Elska þig ástin mín. Nú erum við hjón.“

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira