- Auglýsing -
Vefsíðan Junebug Weddings fjallar eins og nafnið gefur til kynna um brúðkaup.
„Markmið okkar er að hvetja pör um heim allan innblæstri og hugmyndum um hvernig útbúa má stóra daginn sem hátíð sem ást þeirra verðskuldar,“ segir á síðunni.
Árlega er haldin keppni um brúðkaupsmyndir og eru þúsundir mynda sendar inn. Á topp 50 listanum má finna myndir teknar um heim allan og þar á meðal eina tekna á Íslandi við Skógafoss.
Myndirnar á topp 50 listanum má sjá hér.