Íslensk brúðkaupsmynd á meðal þeirra bestu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Vefsíðan Junebug Weddings fjallar eins og nafnið gefur til kynna um brúðkaup.

„Markmið okkar er að hvetja pör um heim allan innblæstri og hugmyndum um hvernig útbúa má stóra daginn sem hátíð sem ást þeirra verðskuldar,“ segir á síðunni.

Árlega er haldin keppni um brúðkaupsmyndir og eru þúsundir mynda sendar inn. Á topp 50 listanum má finna myndir teknar um heim allan og þar á meðal eina tekna á Íslandi við Skógafoss.

Mynd / Jane Iskra ISKRA Photography

Myndirnar á topp 50 listanum má sjá hér. 

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -