J.Lo nakin á nýjasta plötuumslaginu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Söngkonan Jennifer Lopez boðar nýja tónlist í nýjustu færslum sínum á samfélagsmiðlum. Á Instagram og Twitter má sjá hana kviknakta í kitlu nýjasta lags hennar In The Morning og hlusta á brot úr laginu, sem kemur út á morgun, föstudaginn 27. nóvember.

Á Twitter birti J.Lo síðan mynd af afbúmi singúlsins, og þar er hún nakin. Ljósmyndararnir Mert Alas og Marcus Piggott tóku myndina, en þeir hafa áður myndað Oprah Winfrey, Rihanna og Angelina Jolie, til að nefna nokkrar.

Það er ljóst að Jenny úr blokkinni er ekkert á leiðinni að hætta í bransanum, hún er 51 árs og í fantaformi, líkt og áhorfendur verðlaunahátíðarinnar American Music Awards sáu á sunnudag.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda

Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vöggu­vís­ur, er mest selda plata árs­ins­ 2020. Vögguvísur seld­ist í 3.939 ein­taka sam­kvæmt...

Nýtt í dag

Harpa og Júlíus selja glæsieignina á Kársnesi

Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Kársnesbraut á...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -