Jón Viðar og Sigríður eiga von á barni: „Núna er bannað að kýla Siggu í magann“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Jón Viðar Arnþórsson, bardagakappi, og Sigríður Jóna Rafnsdóttir, eiga von á barni. Barnið er þeirra fyrsta saman, en Jón Viðar á son frá fyrra sambandi.

„Núna er bannað að kýla Siggu í magann á æfingu! …annars er mér, Bomba og Breka að mæta. 23. mars,” skrifar Jón Viðar í færslu á Instagram.

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira